Image Gallery
Jólin á Hótel KEF
Þar sem bragð, afslöppun og hátíðleg augnablik mætast
Losaðu þig við jólastressið og njóttu sannrar jóla- og lúxusupplifunar á Hotel KEF, KEF Restaurant & KEF SPA.
Upplifðu hátíðlega kvöldstemmningu, ljúffengan jólamat, notalega slökun í spa-inu og góða næturhvíld í glæsilegum herbergjum og svítum.
Til að bóka þessar jólatilboð sendu fyrirspurn á stay@kef.is
Þriggja og fimm rétta jólamatseðill okkar er í boði alla föstudaga og laugardaga frá 28. nóvember.
Fyrir einkaviðburði eða hópa á öðrum dögum, vinsamlegast hafðu samband við restaurant@kef.is
Hátíðarupplifunin – Gistingu, mat og slökun
Jólaferð rétt hjá útlöndum með gistingu, morgunverði, kvöldverði og aðgangi að KEF SPA.
• Tveggja manna herbergi – 32.700 kr. á mann
• Deluxe herbergi – 34.600 kr. á mann
• Luxury Suite – 54.800 kr. á mann
Rómantískt jólakvöld – Gisting og jólamatur
Fullkomið fyrir þá sem vilja sameina gómsæta jólamáltíð og notalega dvöl á hótelherbergi.
• Tveggja manna herbergi – 25.800 kr. á mann
• Deluxe herbergi – 27.800 kr. á mann
• Luxury Suite – 47.900 kr. á mann
Jólaslökun – Gisting og heilsulind
Slakaðu á fyrir hátíðina eða eftir amstur dagsins – spa-upplifun og gisting sem endurnærir líkama og sál.
• Tveggja manna herbergi – 19.700 kr. á mann
• Deluxe herbergi – 21.700 kr. á mann
• Luxury Suite – 41.800 kr. á mann
Kvöld til að njóta – Spa og jólamatur
Byrjaðu kvöldið á róandi stund í lúxusheilsulind okkar og endaðu á hátíðlegum jólamatseðli með jólabrag.
• 21.700 kr. á mann
Upplifðu jólin í Keflavík á Hotel KEF – þar sem hver máltíð, hver nótt og hvert augnablik verður að upplifun.
Bókaðu jóladvöl eða borðhald hjá stay@kef.is




