Herbergi og svítur
Uppgötvaðu gistingu sem sameinar þægindi og gæði
14-24 m²
Free Wi-Fi
SAT TV
Standard herbergi
Upplifðu þægindi og góðan aðbúnað í Standard herbergjum okkar
Standard herbergin okkar geta ýmist verið eins, tveggja eða þriggja manna herbergi.
Einkabaðherbergi með sturtu, hágæða snyrtivörum og hárþurrku.
22-24 fm
Free Wi-Fi
SAT TV
Deluxe herbergi
Deluxe gisting í Keflavík – rétt hjá útlöndum
Deluxe herbergin okkar bjóða upp á einstaklings-, hjóna/tveggja manna eða þriggja manna gistingu.
Sérbaðherbergi með baðkari, sturtu, snyrtivörum og hárþurrku.
28 m²
Free Wi-Fi
SAT TV
Luxury Linen
Junior svíta
Upplifðu rúmgóða gæðagistingu á Hótel Keflavík
Junior svíturnar okkar bjóða upp á einstaklings- eða tveggja manna gistingu.
Sérbaðherbergi með sturtu og baðkari, hágæða snyrtivörum og hárþurrku. Hafðu samband við móttöku varðandi möguleikann á nuddbaðkari.
28-30 m²
Free Wi-Fi
SAT TV
Fjölskylduherbergi
Njóttu samverunnar og notalegrar fjölskyldudvalar á Hótel Keflavík
Fjölskylduherbergin okkar bjóða upp á 1-5 manna gistirými. Við höfum einnig möguleika á herbergissamsetningum.
Sérbaðherbergi með sturtu og/eða baðkari, snyrtivörum og hárþurrku.
24 m²
Free Wi-Fi
SAT TV
Þriggja manna herbergi
Upplifðu þægindi í þriggja manna herbergjum okkar á Hótel Keflavík
Standard herbergin okkar geta ýmist verið eins, tveggja eða þriggja manna herbergi.
Sérbaðherbergi með sturtu eða baðkari, snyrtivörum og hárþurrku.
30-37 m²
Free Wi-Fi
SAT TV
Luxury Linen
Lúxus svíta
Lúxusgisting í hæsta gæðaflokki í svítunum okkar á Hótel Keflavík
Lúxussvítan okkar býður upp á möguleika á eins til fimm manna gistirými.
Sérbaðherbergi með regnsturtuhaus eða baðkari, snyrtivörum og hárþurrku.
280 fermetrar
Free Wi-Fi
SAT TV
Luxury Linen
Lúxus penthouse íbúðarsvíta
Upplifðu fullkomið næði og lúxus í penthouse íbúðarsvítunni okkar á Hótel Keflavík
Lúxus þakíbúðarsvítan okkar með 5 svefnherbergjum
Sérbaðherbergi með regnsturtuhausum og baðkari, nuddpottum, snyrtivörum og hárþurrku.