• KEF Restaurant

    Borðið þitt er tilbúið

  • Fjögurra stjörnu hótel

    Herbergin okkar eru hönnuð til að veita gestum okkar öll þau helstu þægindi sem 4 stjörnu hótel bjóða og meira til

  • Hótel Keflavík er staðsett á besta stað

    Falleg náttúra í góðri nálægð við hótelið

  • Lúxussvítur

    Við bjóðum upp á sérhannaðar og glæsilegar svítur með lúxus húsgögnum og þægindum

  • Reykjanesskaginn

    Hótel Keflavík er staðsett á Reykjanesi. Náttúran á Reykjanesskaganum er stórbrotin með sínu mikla háhitasvæði með frussandi hverum og gufustrókum, hraunbreiðum og heimsþekktum fuglabjörgum sem dýralífsunnendur mega alls ekki láta fram hjá sér fara.