Þægindi
Persónuleg og vinaleg þjónusta er okkar helsta stolt.
Þægindi og þjónusta sem er í boði
Hótel Keflavík býður gestum sýnum upp á öll þau helstu þægindi sem 4 stjörnu hótel hafa að bjóða ásamt góðri þjónustu. Við erum þjónustu reiðubúin allan sólarhringinn. Finndu fyrir fágun og athugun á hverju smáatriði sem á vel við okkar einstaka hótel.
- Móttaka og gestaþjónusta er opin allan sólarrhinginn
- Veitingastaður & barir
- Frír aðgangur að líkamsræktarstöð okkar og saunu
- Gestaherbergi og lúxussvítur
- Fundarherbergi og rými fyrir einkasamkvæmi
- Frítt WiFi
- Dagleg þrif
- Fjöltyngt starfsfólk
- Fatahreinsun
- Gæludýr eru velkomin
- Viðskiptaaðstaða
- Öryggiskerfi og myndavélar
- Herbergisþjónusta á meðan veitingastaður er opinn
- Frí bílastæði
- Aðgangur að heitapotti fylgir gistingu í lúxussvítu
- Luxury Car Service
Ekki bara gista. Dekraðu við þig.
Hótel Keflavík býður upp á afbragðs gistingu með margar herbergjatýpur, mikil þægindi og góðan íslenskan mat.
Ennfremur er starfólk okkar stolt af þeirri þjónustulund sem þau hafa upp á að bjóða
Ég persónulega býð ykkur velkomin á Hótel Keflavík og vona að þið njótið dvalarinnar.
Hótelstjóri og eigandi