Tilboð fyrir ferðalanga í sóttkví

5 daga dvöl eða meira

Frá og með 19. ágúst 2020 eru allir ferðalangar frá hættusvæðum til Íslands sem koma til landsins aftur skyldaðir til að fara í sóttkví, óháð lengd fyrirhugaðrar dvalar á Íslandi eða tilgangi heimsóknarinnar.

Við hjá Hótel Keflavík erum vel undirbúin til að taka á móti gestum sem þurfa að fara í sóttkví við komu þeirra til landsins.

Hér erum við með tilboð fyrir einstaklinga í sóttkví 5 daga eða meira:

HERBERGI fyrir 1 pers 13.000kr á dag

HERBERGI fyrir 2-3 pers 15.000 kr á dag

MORGUNMATUR er 1200kr per pers á dag

Fyrir HÁDEGISMAT og KVÖLDVERÐ fá gestir 10% afslátt af matseðli.

Til að tryggja öryggi gesta okkar og starfsfólks förum við eftir þeim reglum sem stjórnvöld hafa sett varðandi öryggisreglur við sóttkví. Vinsamlegast hafið samband við móttöku fyrir frekari upplýsingar

Meiri upplýsingar fyrir gesti er þeir koma til Íslands varðandi reglur um sótthví og meira á www.covid.is

Ekki bara gista. Dekraðu við þig.

Hótel Keflavík býður upp á afbragðs gistingu með margar herbergjatýpur, mikil þægindi og góðan íslenskan mat. Ennfremur er starfólk okkar stolt af þeirri þjónustulund sem þau hafa upp á að bjóða

Ég persónulega býð ykkur velkomin á Hótel Keflavík og vona að þið njótið dvalarinnar.

Hótelstjóri og eigandi