search
globe 1
BOOK NOW arrow-right 1

Þriggja manna herbergi

Upplifðu þægindi í þriggja manna herbergjum okkar á Hótel Keflavík

wifi-4

Free Wi-Fi

monitor-4

SAT TV

maximize 3

24 m²

Image Gallery

Upplifðu þægindi og sveigjanleika í þriggja manna herbergjum okkar á Hótel Keflavík

 

Þriggja manna herbergin á Hótel Keflavík eru tilvalin fyrir litla hópa eða fjölskyldur sem vilja þægilega og vandaða gistingu nálægt Keflavíkurflugvelli. Herbergin eru hönnuð með þægindi og notagildi í huga, með góðum innréttingum og öllum fjögurra stjörnu aðbúnaði sem þú þarft fyrir notalega dvöl í Reykjanesbæ.

Þau rúma þrjá gesti og bjóða upp á gott rými og alla helstu þjónustu sem gerir dvölina enn betri – hvort sem um er að ræða fjölskylduferð eða ferð með vinum. Vinsamlega athugið að herbergisskipulag og hönnun getur verið mismunandi og myndir endurspegla ekki endilega öll herbergi.

 

Aðstaða og þægindi

  • Herbergistegund: Þriggja manna herbergi fyrir allt að þrjá gesti, með rúmum sem henta bæði vinum og fjölskyldum
  • Aðstaða: Lítill ísskápur, kaffivél, skrifborð og stóll
  • Baðherbergi: Sérbaðherbergi með sturtu eða baðkari, hágæða snyrtivörum og hárblásara
  • Tækni: Rafrænt lyklakerfi, hraðvirkt Wi-Fi net, flatskjár með rásum, öryggishólf og sími
  • Gestaþjónusta: Morgunverðarhlaðborð frá kl. 5, fyrirfram bókaður à la carte morgunverður, herbergisþjónusta á opnunartíma eldhúss, sólarhringsmóttaka, dagleg þrif og þvottaþjónusta í boði gegn beiðni
  • Hápunktar hótelsins KEF : sem gestur hefur þú aðgang að KEF SPA & Fitness – glæsilegri vellíðunaraðstöðu með líkamsrækt og spa-upplifun sem er tilvalin viðbót við dvölina.
    Líkamsræktin er gestum að kostnaðarlausu, en aðgangur að spa-ið er í boði gegn gjaldi. Einnig bjóðum við upp á hádegis- og kvöldverð á hinu vinsæla KEF Restaurant og afslöppun í Diamond Lounge, sem breytist úr kaffihúsi yfir daginn í vín- og kokteilbar á kvöldin.

Hótel Keflavík býður upp á þriggja manna herbergi sem sameina rúmgóða aðstöðu, notalega innréttingu og framúrskarandi þjónustu – fullkomin lausn fyrir þá sem leita að bestu gistingu í Keflavík eða nálægt flugvellinum.

kef

Ekki bara gista. Njóttu

Hótel Keflavík býður upp á fjölbreytta gistimöguleika, glæsilega aðstöðu, dásamlegan mat á KEF Restaurant og einstaka upplifun í KEF SPA & Fitness. Við leggjum metnað í persónulega þjónustu og að skapa eftirminnilega dvöl fyrir hvern og einn gest.

Frá fjölskyldu okkar til þinnar.
Ég býð ykkur persónulega velkomin á Hótel Keflavík og vona að þið njótið dvalarinnar.