Líkamsræktarstöð
Hotel Keflavík býður gestum sínum upp á tækifæri til að bæta dvöl sína og halda áfram heilbrigðum lífstíl á meðan ferðalagi stendur með fríum aðgangi að líkamsræktarstöð okkar Lífstíl og saunu.
Líkamsræktarstöð
Líkamsræktarstöðin okkar sem er 640 fermetrar að stærð er fullbúin með líkamsræktartækjum svo sem hlaupabrettum með innbygðum LCD skjám, skíðatækijum og hjólum, bekkpressubekkjum og úrval af lausum lóðum, styrktarteygjum og styrktartækjum. Við höfum einnig íþróttasal fyrir gólfæfingar, teygjur og styrktaræfingar.
Lífstíll býður einnig upp á spinning- og þolfimistíma sem og tækifæri til að slaka á í gufubaðinu eða sólarbekkjum.
Fyrir þá sem kjósa frekar útiveru mælum við með fallegri gönguleið meðfram sjónum rétt við hótel okkar.
OPNUNARTÍMAR
MÁN-FÖS
05:45 – 21:45
LAU
09:00 – 18:00
SUN
10:00 – 18:00
Vellíðan
Sauna
Í líkamsræktarstöð okkar bjóðum við hótelgestum okkar á frían aðgang að saunu.
Nudd inn á herbergi
Á Hótel Keflavík bjóðum við upp á möguleikann á nuddi inn á herbergi.
Nuddið þarf að bókast með nægum fyrirvara. Vinsamlegast sendið okkur póst á stay@kef.is um hvaða nuddmeðferð þú óskar og dagsetningu og tíma sem hentar þér best. Við munum kanna mögulega lausa tíma hjá nuddara okkar og við munum hafa samband eins fljótt og auðið er.
Ljósabekkir
Ísland er frekar kalt yfir vetrarmánuðina og er það frábær lausn að fá sér smá lit og bóka sér tíma í ljósabekkjum okkar.
Ljósabekkjaraðstaða er staðsett á neðstu hæð hótelsins í líkamsræktarstöðinni Lífstíl.